Velkomin í skátana!

Welcome to the Scouts!                           Witamy harcerzy!


   Drekaskátar fyrir 3.-4. bekkinga eru á miðvikudögum kl. 17:15-18:45

   Fálkaskátar fyrir 5.-7. bekkinga eru á Fimmtudögumdögum kl. 18:00-19:30

   Dróttskátar fyrir 8-10. bekk funda á sunnudögum kl. 19:30-21:30

Fullorðnir 26+ funda annanhvorn fimmtudag klukkan 20:30.

   

  Félagsgjald á haustönn er 20.000 krónur , innifalið er félagsútilega, allt efni fyrir fundi, dagsferðir, félagshúfur og einkenni.

 

Skátafélagið Hafernir er staðsett í Hraunbergi 12.

(Í húsinu eru einnig Hraunheimar, frístund fyrir 3.-4. bekk og sumir þekkja húsið sem gamla Valdorfsskólann).

 

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Þú getur skráð þig hér!

 Finndu okkur á Facebook  

Við erum líka með foreldrasíðu með fréttum og myndum af starfinu, hún heitir Hafernir foreldrar. Hópurinn er lokaður en ef þú átt barn í skátunum þá getur þú beðið um aðgang.

ARNARUNGAR

DREKASKÁTAR

7 - 9 ára (3.-4. bekkur)

Mánudagar kl. 17-18

SPÖRFUGLAR

FÁLKASKÁTAR

10 - 12 ára (5.-7. bekkur)

Mánudagar kl. 18-19:30

NÆTURGALAR

DRÓTTSKÁTAR

13 - 15 ára ( 8.-10. bekkur)

Mánudagar kl 18:00 - 19:30

Innskráning