Um félagið

Skátafélagið Hafernir starfar í Efra- Breiðholti. Félagið er hluti af Bandalagi íslenskra skáta og starfar í anda skátastarfs.

Skátaheimilið er í Hraunbergi 12.

Félagið starfar eftir þeim lögum og reglum sem BÍS og æskulýðsvettvangurinn setur sér ásamt mannréttinda og forvarnastefnu Reykjavíkurborgar, sjá nánar í hlekkjum hér að neðan:

Ábyrgt æskulýðsstarf:

http://www.skatamal.is/um_okkur/abyrgt-skatastarf/

https://reykjavik.is/mannrettindastefna-reykjavikurborgar-ymsum-tungumalum

https://reykjavik.is/forvarnarstefna-reykjavikurborgar-2014-2019

 

 


Innskráning